EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA !!
VALBORG KYNNIR Í EINKASÖLU: Móhella 14, Selfossi. Rúmgóð og vel skipulögð miðjuíbúð í raðhúsi á eignarlóð.
Báruklætt raðhús, þrjú svefnherbergi, 32,6 m2 sambyggður bílskur, stór sólpallur með heitum potti.
Steypt bílaplan. Áhugaverð eign stutt frá grunn- og leikskóla. Eignin er 149,6 m2 samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Húsið er timburhús, klætt með liggjandi báraðri álklæðningu. Báruð málmklæðning á þaki.
Íbúðin er 117 m2 og þar er, forstofa, forstofuherbergi, eldhús, borðstofa og stofa, baðherbergi, svefnherbergi,
hjónaherbergi ásamt fataherbergi, þvottahús og 32,6 m2 bílskúr.
Útgengt er úr stofu á stóran sólpall sem á er heitur pottur. Falleg fjallasýn.
Lóðin er eignarlóð. Sólpallur með skjólveggjum við inngang á framhlið hlið hússins.Upplýsingar veitir Gunnar Biering Agnarsson í síma 823-3300 eða gegnum netfangið
[email protected].
Nánari lýsing:Flísalagt
anddyri. Þar við hlið er 8 m
2 forstofuherbergi. Sérsmíðaður fataskápur.
Komið inn í
alrými, með eldhúsi, borðstofu og stofu.
Eldhús með rúmgóðri innréttingu, ofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél, innbyggður kælir/frystir. Keramik helluborð og háfur.
Borðstofa/stofa í sama rými. Innfelld lýsing með ljósdeyfum. Lagnir fyrir heimabíó.
Útgengi úr stofu á stóran
sólpall.
Heitur pottur.
Frá alrými er
þvottahús á vinstri hönd. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Lagnir fyrir vaski.
Inn af þvottahúsi er 32,6 m
2 bílskúr en þar er gert ráð fyrir geymslu á teikningu. Rafmagnsopnari á hurð.
Svefnherbergisgangur með tveim herbergjum og baðherbergi.
Baðherbergi með rúmgóðri innréttingu, handlaug, vegghengt wc, baðkar og sturtuklefi. Innbyggð Grohe blöndunartæki. Handklæðaofn.
10,5 m
2 svefnherbergi með fataskáp.
12,5 m
2 hjónaherbergi með fataskáp. Sérsmíðaður höfðagafl með innbyggðir lýsingu.
3,3 m
2 fataherbergi inn af hjónaherbergi sem í dag er nýtt að hluta sem skrifstofa. Gert ráð fyrir rennihurð.
Gólfefni:
Flísar á gólfi anddyris, þvottahúss og baðherbergis.
12 mm
harðparket á eldhúsi, borðstofu, stofu, gangi og svefnherbergjum.
Þröskuldalaust aðgengi úr svefnherbergjum.
Gólfhiti í allri íbúðinni hæð.
Víðast innbyggð lýsing með ljósdeyfum.
Niðurtekin loft í öllu húsinu. Lítið mál að opna upp í ris til að auka geymslurými.
Dregið er fyrir
netsambandi í öll svefnherbergi og stofu.
Fyrir framan húsið er
steyp plan sem rúmar þrjá bíla.
Byggingarár eignarinnar er skráð 2008.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Biering Agnarsson, aðstoðamaður fasteignasala, í síma 823-3300; tölvupóstur
[email protected].
Aðrar eignir sem við seljum má sjá
hérAðrir starfmenn:
Elvar Guðjónsson viðskfr. og lögg fast.sali s: 8954000,
[email protected]María G. Sigurðardóttir viðskfr og lögg fast.sali s: 8201780
[email protected]Jónas Ólafsson viðskfr. s:8244320
[email protected]