Ásgarður 22-24, 108 Reykjavík (Austurbær)
39.800.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
3 herb.
71 m2
39.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1962
Brunabótamat
23.500.000
Fasteignamat
32.400.000

VALBORG fasteignasala kynnir: EIGNIN ER SElD MEÐ FYRIRVARA Björt og falleg 3ja herbergja  íbúð með miklu útsýni yfir Fossvogsdalinn. Suðursvalir.

Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð.  2017-2019  var eldhúsinnrétting og tæki endurnýjuð, nýtt gólfefni var lagt á íbúðina, baðherbergi var endurnýjað, rrafmagnsefni endurnýjað að hluta og nýr skápur í svefnherbergi.
Samkvæmt þjóðskrá er íbúðin 63,5 fm ásamt 7,8 fm geymslu.


Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veita:
María Sigurðardóttir lögg fasteignasali,  sími 8201780 [email protected]
Elvar Guðjónsson lögg fasteignasali , sími 8954000, [email protected]


Nánari lýsin
Stofa: Björt og falleg stofa/borðstofa með útgengi á suðursvalir
Eldh ús,Opið eldhús með nýlegri  hvítri innréttingu
Baðherbergi: Baðkar/sturta, upphengt klósett, ný innrétting, flísalagt að hluta.
Tvö svefnbherbergi: Nýr fataskápur í hjónaherbergi.
Harðparket er á allri íbúðinni nema flísar á baðherbergi 

Sameiginlegt þvottahús á jarðhæð.

Stutt í fallegar útivistar-og gönguleiðir í Fossvoginum og stutt í alla helstu þjónustu..

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.