Baldursgata 22, 101 Reykjavík (Miðbær)
69.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
4 herb.
94 m2
69.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1933
Brunabótamat
28.150.000
Fasteignamat
48.550.000

Eign þessi er seld með fyrirvara.

VALBORG FASTEIGNASALA KYNNIR: Einstaklega sjarmerandi lítið steinhús, smekklega uppgert á besta stað í miðbænum.  Vandaður frágangur í alla staði.   Í húsinu eru 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi.  Hentar hvort heldur er til íbúðar eða útleigu.  
Heitur pottur og grillaðstaða á timburpalli.

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 94.4 fm.

Nánari upplýsingar veitir:
Elvar Guðjónsson lögg fasteignasali , í síma 8954000, tölvupóstur [email protected]
María Sigurðardóttir lögg fasteignasali,  sími 8201780 [email protected]


Nánari lýsing:
Forstofa:  Gengið inn í fallega forstofu með flísum á gólfi.
Eldhúsið: Flísar á gólfi.  Stílhrein og falleg innrétting með granít borðplötu, uppþvottavél og span helluborði, hvítar flísar fyrir ofan innréttingu.
Stofa/borðstofa: Flísar á gólfi. Rennihurð aðskilur rýmin og því mögluleiki að nýta annað rýmið fyrir gistiaðstöðu. Útgengi út á pall með heitum potti og grill aðstöðu.
Svefnherbergi l: Á efri hæð rúmgott undir súð með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi ll:  Á efri hæð undir súð og með parket á gólfi.
Baðherbergi I: Flísalagt að hluta til, vaskur með dökkum neðri skáp, upphengt salerni og sturta. Aðstaða fyrir þvottavél og þurkara.
Baðherbergi II: Flísalagt með sturtu, vask og upphengt salerni.

Gler í útihurð og baðherbergishurðum eru glerlistaverk eftir Mireyu Samper.

Eignin getur verið laus við kaupsamning. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.